Ástandsskoðun - Söluskoðun - Leiguskoðun Kostnaðaráætlun - Útboð - Síminn er 895 5511

Eignamat.is sérhæfir sig í að ástandsskoða fasteignir í öllum stærðum og gerðum. Ástandsskoðun er mjög mikilvæg í  nútíma þjóðfélagi vegna þeirra fjölmörgu þátta sem geta komið upp við t.d. sölu, kaup, leigu, byggingu, breytingar eða aðra þætti húsbygginga.

Eignamat.is framkvæmir ítarlega skoðun á fasteignum og semur lýsingu um ástand þeirra í ítarlegri skoðunarskýrslu með tilliti til eðli byggingarhluta og einnig laga, reglugerða og opinberra gagna. Skýrsla er grundvöllur samninga milli aðila.

Fyrir hverja er ástandsskoðun?

                                  Kaupendur fasteigna     Seljendur fasteigna                                   Leigjendur fasteigna     Leigusala fasteigna                                   Húseigendur                 Húsfélög

Kostnaðarmat ( kostnaðaráætlanir ) er það sem kemur í framhaldi af ástandsskoðun. Það fyrsta sem spurt er um eftir ástandsskoðun er hvað kosta úrbætur.

Tjónamat er mat óháðs matsmanns vegna tjóna. Hér er gert óháð mat þegar tryggingarfélög hafa gefið út sín möt og tjónþolar eru ósáttir.

Hefur lokið námi í matstækni / matsfræðum.

Unnið er eftir viðkenndum aðferðum.

Vinsamlegast hafið samband í síma 895-5511.

Copyright by X in MMVII